Skip to content

Miðlun

midlun.jpg
Takk

Miðlun veitir félagasamtökum þjónustu á sviði uppbyggingar og umsýslu styrktarhópa í gegnum Takk en styrktarhópar eru öflug fjáröflunarleið. Markmiðið Takk er að efla getu félagasamtaka til að sinna samfélagslegum verkefnum og aðstoða landsmenn við að styðja málefni sem hverjum og einum er hugleikið.

Þjónustan byggir á þekkingu, reynslu og tæknilegum lausnum og felst meðal annars í eftirfarandi:

- Öflun styrktaraðila/félaga með úthringingum.
- Samskipti við styrktaraðila með úthringingum, tölvupósti og öðrum samskiptaleiðum.
- Rekstur og umsýsla styrktarhópa.
- Ráðgjöf tengd uppbyggingu og umsýslu styrktarhópa.

 

Nánari upplýsingar veitir:  
Flóki Guðmundsson
Netfang: floki(at)midlun.is 
Sími: 580 8080