Skip to content

Miðlun

midlun.jpg
Þjónustustofa

Við svörum í símann og gefum samband við einstaklinga og deildir. Við veitum upplýsingar, tökum skilaboð, seljum, tökum niður pantanir og sinnum öðrum erindum viðmælandans. Við vöktum og svörum netspjalli fyrir hönd viðskiptavina okkar, vöktum, svörum og áframsendum tölvupóst vegna almennra fyrirspurna og svörum fyrirspurnum sem berast á samfélagsmiðlum s.s. Facebook og Twitter. Þjónusta okkar er í meginatriðum eftirfarandi:

  • Símsvörun: Við tökum yfir alla símsvörun fyrirtækja.
  • Álagssvörun: Við svörum í símann á álagstímum - tökum símtölin sem þú missir.
  • Tímabundin svörun: Við svörum á meðan þitt fólk er í sumarfríi, veikindaleyfi eða fjarverandi af öðrum ástæðum.
  • Rekstur móttöku/símavers: Við rekum móttöku/símaver "á staðnum" fyrir hönd viðskiptavina okkar.

Útvistun á símsvörun leiðir yfirleitt til sparnaðar, betri þjónustu og aukinnar afkastagetu.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Árnason
Netfang: andri(at)midlun.
Simi: 695 2117