Skip to content

Miðlun

midlun.jpg
Um Miðlun

Miðlun starfar með fyrirtækjum sem velja að útvista þjónustuferla. Þjónustuferlar felast meðal annars í símaþjónustu við viðskiptavini, sölu og öðrum skipulögðum samskipti við viðskiptavini, eftirsölu og rekstri hverskonar vildar- og styrktarkerfa. Til þess að ná árangri með viðskiptavinum okkar höfum við byggt upp harðsnúið lið sérfræðinga í viðskiptatengslum og rekum samskiptaver með 30 vinnustöðvum.

Við erum framsækið og skapandi fyrirtæki, leitum nýrra lausna og látum viðskiptavini okkar njóta góðs af. Við komum fram við viðskiptavini okkar af virðingu og stöndum við fyrirheit okkar. Samband okkar við viðskiptavininn er heiðarlegt og opið.  Við gætum trúnaðar í samskiptum og meðhöndlum upplýsinga.

Okkur er falið að meðhöndla dýrmætustu eign okkar viðskiptavina - viðskiptavinina þeirra.

Nánari upplýsingar um starfsemi Miðlunar veitir:

Andri Árnason
Framkvæmdastjóri
andri(at)midlun.is
Sími : 580 8030
Gsm : 695 2117